Monday, November 2, 2009

sosialisk syn a kreppu kapitalismans a islandi fra agust 2009

Eins og allir vita rikir mikil reidi og oanaegja medal flestra islendinga vegna krofu breskra og hollenskra yfirvalda, um ad islenskir skattgreidendur thurfi ad borga milljarda fyrir fjarmalasukk islenskra banka og audmanna i evropu. Icesafe malid svokallada er med theim umdeildari a Islandi i dag. Samsteypustjorn Samfylkingar og Vinstri graenna hefur latid naer algerlega undan krofum theirra og samthykkt rikisabyrgd a skuldum bankanna i Evropu. Vid eigum ad borga skuldir oreidumanna moglunarlaust. Erfidlega hefur samt gengid ad mobilisera andstodu vid malid. Thann 13. agust motmaeltu 3000 reidir Islendingar fyrir utan Althingi gegn akvordun stjornarinnar um ad samthykkja rikisabyrgd a skuldunum. Skuldum sem islenskt verkafolk og millistettarfolk stofnudu ekki til heldur famennur hopur fjarfesta. Motmaelum sem thessum hefur tho thvi midur ekki verid haldid afram ad radi, thratt fyrir ad um 70% islendinga seu a moti rikisabyrgd. Gylfi Magnusson let thad ut ur ser ad eins vitlaut framtak og Icesafe reikningarnir voru, hafi their verid framtak islendinga og thvi thurfi islendingar ad borga brusan. Thetta er rangt hja honum. Islenskt verkafolk stofnadi ekki til thessara skulda heldur litill hopur kapitalista. Eftir hrun bankanna thriggja i oktober 2008, lenntu skuldir a islenska rikid upp a 600 milljarda isl. krona, a innan vid viku. Rikisstjorn Samfylkingar og Vinstri Graenna var fljot, eftir ad hun tok vid voldum, ad lata AGS og Evropusambandid sannfaera sig um ad thad vaeri i verkahring islenskra skattgreidenda a borga thessar skuldir. Skuldir upp a utb. 60 milljarda. Stor lan voru tekinn til ad borga brusan og sett i gang svokollud adgerda/vidreisnaraaetlun, sem m.a. felur i ser mikinn nidurskurd i velfedarkerfinu og tap a storfum. Krafa fulltrua AGS og ESB er thjodnyting thessara skulda, med tilheyrandi skattahaekkunum og nidurskurdi. Morg heimili hafa thurft ad bregdast vid stodunni med thvi ad ganga a sparife sitt og lifeyri. Um mitt sumar hafdi Johanna Sigurdardottir forsaetisradherra tilkynnt nidurskurd upp a 30% af opinberum utgjoldum. Radherralidi Samfylkingarinnar vard ad sinni heitustu osk, thegar samthykkt var i stjorninni ad saekja um adild ad ESB. Hefur thad ordid til ad auka enn frekar a thristinginn a ad thessar skuldir seu borgadar. Hollensk stjornvold hafa hotad ad hindra umsoknarferlid a vettfangi ESB verdi ekki gengid ad krofum theirra. AGS hefur somuleidis haldid lanautborgun sinni til islands i gislingu verdi ekki gengid ad krofunum. Thessi svokallada vinstristjorn var fljot ad afhjupa getuleysi sitt og politiskan gunguskap, og eins thversagnakennt og thad hljomar, hefur taekifaerissinnadri stjornarandsstodu Sjalfstaedismanna tekist ad nyta ser oanaegju almennings med undirlaegjuhatt stjornarinnar. Stjornin hefur lika latid thad vera sitt forgangsverkefni ad afletta hoftum a fjarmagnsflutningum. Hoftum sem sedlabankinn throadi i kjolfar neydarlaganna. Fyrst var hoftum a verslun med islenskar eignir aflett. Sidan voru fjarmagnsflutningar fra landinu leyfdir. Verid er ad skapa umhverfi fyrir brunautsolur. I juli var samthykkt ad veita 270 milljordum krona til ad "endurreysa" bankanna. Thegar frettastofa Ruv birti frettir um vafasamar lanveitingar i Kaupthingi fyrir hrun var talad um "upplysingaleka", og frekari umfjollun um malid bonnud. Morg thessara fyrirtaekja og audmanna sem fengu thessi lan eru enn vidskiptavinir bankans, hefur thetta aukid medal annars reidi folks i gard thessara fjarfesta og bankamanna. Thaer and-kapitalisku tilhneygingar og vidhorf sem einkenndu busahaldauppreisnina eru sannarlega enn til stadar. Thaer beinast i dag gegn stofnunum altjodakapitalismans eins og AGS og ESB. Thessi reidi beinist lika gegn adgerdum rikisstjorna eins og theirri bresku i kjolfar beitingu theirra a hrydjuverkalogunum gagnvart Islandi. Su hreyfing hefur verid svikin allharkalega af baedi Vinstri graenum og Borgarahreyfingunni, sem hefur afhjupad getuleysi sitt og hringlandahatt i stjornarandstodu. Thad er grafalvarlegt mal, thvi su haetta skapast ad oanaegjan leiti i farveg thjodernishyggju og afturhalds ef vinstrihreyfingin bregst. Financial Times hefur meira ad segja borid tha horku sem stofnanir althjodakapitalismans hafa synt gagnvart islandi, saman vid adgerdirnar gagnvart Thyskalandi a 3. aratugnum. Thvi er naudsynlegt ad halda byggja sosialiska hreyfingu og setja fram sosialiska stefnuskra. Borgaralegar tulkanir a kreppuni a Islandi eru tvenns konar. Thegar hin svokolludu "Tigra hagkerfi" hrundu i Sudaustur Asiu, var malid einfalldad sem spurning um spillta stjornmalamenn og misheppnada peningamalastefnu. Eins skrifast kreppan a Islandi a spillta og graduga bankamenn. Stadreyndin er samt su ad fra thvi a 9. aratugnum hafa rikisstjornir og fjarmalafyrirtaeki farid i einu og ollu eftir kreddum nyfrjalshyggjunar. Island er enginn undantekning. Innherjavidskipti, spilling og graedgi eru bara hluti af gagnverki kapitalismans og stefnu nyfrjalshyggjunar. Vid sosialistar fordaemum allar tilraunir til ad lata vinnandi folk og adra hopa almennings borga fyrir kreppu kapitalismans. Kapitalistar og smair fjarfestar hafa thegar fengid sitt tap borgad fra rikisstjornum Bretlands og Hollands. Thessar rikisstjornir sem islendingum er aetlad ad borga bera lika abyrgd a nyfrjalshyggjustefnunni sem leiddi til kreppunnar. Mikill meirihluti Islendinga vill ad Icesave "samkomulaginu" verdi hafnad. Thad vaeri ekki i fyrsta skipti sem thjodir hafa farid gegn krofum AGS og neitad ad borga. Fyrir utan diplomatiskar adgerdir vaeru afleidingarnar adeins thaer ad Island fengi ekki er erlend lan. Til ad bjarga efnahag landsins, binda enda a lifskjaraskerdingar og atvinnuleysi, og afskrifa skuldir vinnandi folks er thorf a sosialiskri stefnu, eins og thjodnytingu a storydju, fiskidnadi og orkufyrirtaekjum. Bankarnir aettu ad vera afram i eigu rikisins, en undir lydraedislegri stjorn starfsfolks, ofugt vid thad hvernig theim er stjornad i dag.
- Mattias Bernardsson, agust 2009.

2 comments:

  1. Ég er (Mr) .Allen Kraska af fjármálaþjónustu HEARTLAND. Við erum nú að bjóða einka-, viðskipta- og einkalán með mjög lágmarks árlega vexti eins lágt og 3% innan 1 ára til 20 ára endurgreiðslutímalengd til einhvers staðar í heiminum. Við gefum út lán innan lágmarkssviðs 2.500 kr. Að hámarki $ 50.000.000 USD. Lán okkar eru vel tryggð vegna hámarks öryggis er forgangsverkefni okkar. Vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á allenfinancialservice7 @ gmail. com eða texta okkur á hvaða app á +1 631 341 5195

    ReplyDelete
  2. Halló allir, hérna kemur á viðráðanlegu lánsframboði sem mun breyta lífi þínu að eilífu, prófraun um það hvernig ég fæ lán til að breyta búslífi fjölskyldu minnar Ég heiti frú Clency Dexter. Ég bý í Flórída í Bandaríkjunum og ég er hamingjusöm kona í dag? Ég sagði sjálfum mér að allir lánveitendur sem gætu breytt Broke Life og fjölskyldu minni, mun ég vísa þeim sem leita að láni til þeirra. Þeir gáfu mér og fjölskyldu minni hamingju, ég þurfti lán upp á $ 250.000,00 til að byrja líf mitt allt sem ekkja með 3 krökkum. Ég meinti þetta heiðarlega og GOD óttast lánveitingafyrirtæki á netinu sem hjálpaði mér með lán upp á $ 250.000,00 í Bandaríkjunum Dollar, Þeir eru sannarlega óttast fólk, vinna með virtu lánafyrirtæki. Ef þig vantar lán og þú ert 100% viss um að greiða lánið til baka vinsamlegast hafðu samband við þau og vinsamlegast segðu þeim að frú, Clency vísaði þér til þeirra. samband í gegnum E_mail:
    happyday99loanfirm@gmail.com

    ReplyDelete