Wednesday, April 1, 2009

Marx2009 Stokkhólmi

Þann 28 mars sl. hélt Sósíalíski Réttlætisflokkurinn, deild CWI í Svíþjóð, tveggja daga ráðstefnu undir yfirskriftinni ,,Marx hafði rétt fyrir sér 2009". Sendinefnd frá Íslandi var viðstödd ráðstefnuna og laggði sitt af mörkum til umræðunnar. Fyrr um daginn var einnig haldinn stofnfundur kosningabandalags Sósíalíska Réttlætisflokksins, annara vinstri hópa og stéttarfélaga til Evrópusambandsþingsins. Allt að 140 manns tóku þátt í ráðstefnunni sem þótti heppnast afar vel.

No comments:

Post a Comment